Game Over - bolli

990 kr
Skemmtilegur keramik bolli með vönduðu prenti að utanverðu beint frá Bretlandi. 
Bollinn breytir lit þegar heitum vökva er hellt í og breytist aftur þegar vökvinn kólnar.

Bollinn er 9cm að hæð, 8,5cm að þvermáli að ofan og tekur um það bil 0,300 lítra af uppáhalds drykknum þínum hvort sem er heitum eða köldum.


Bollinn þolir EKKI uppþvottavél eða örbylgjuofn, þar sem prentunin að utanverðu skemmist við það, þ.e. missir eiginleika sinn við að breytast eftir hitastigi.

Kemur í flottri öskju sem auðveldar alla gjafainnpökkun!