Goodyear Super Cushion - Hitamælir
Flottur hitamælir sem nær frá -20°C og upp í 50°C (að sjálfsögðu er Fareinheit kvarði líka á mælinum fyrir þá sem eru því vanir).
Hægt að nota innan- eða utandyra. Auðveldur til uppsetningar þar sem tvær forboraðar holur eru í umgjörðinni að ofan og neðanverðri.
Format 6,5 x 28 cm, Extra thick steel sheet metal, Arched , High quality capillary, Scale in Celsius and Fahrenheit, Individually packed in sturdy cardboard package.
Hvað er það sem brunaslöngur og bíladekk eiga sameiginlegt?
Þetta var og er framleitt hjá Goodyear Tire & Rubber Company!
Árið 1898 keypti Frank Seiberling verksmiðju í Ohio í Bandaríkjunum.
Með bróður sínum lagði hann að því hornstein fjölþjóðafyrirtækisins eins og það er þekkt í dag. Fyrirtækið var nefnt eftir bandaríska uppfinningamanninum Charles Goodyear og byrjaði upphaflega með framleiðslu á hjóla- og vagndekkjum og óx með uppfinningu bílsins. Fyrstu bíladekkin voru framleidd árið 1901 sem voru útveguð fyrir kappakstursbíla Henry Ford. Nú á dögum standa Goodyear dekk fyrir gæði, öryggi og áreiðanleika. Bláa og gula merkið sýnir vængjaða skó gríska guðsins Hermes og við erum mjög stolt af því að hafa vörumerkið inn í Nostalgic-Art úrvalinu okkar!