Mr. Bean Teddy Bear- sundpoki

1.590 kr

Því miður er þessi vara uppseld.

Sterklegur sundpoki með Mr. Bean.

Mynstrin eru litskrúðug, falleg og gott op er að ofan sem lokað er með böndum.
Taskan er úr polyester sem gerir það að verkum að mjög þægilegt er að strúka óhreinindi af henni með blautri tusku eða einfaldlega skola hana að utan. 


Stærð:
Hæð 41cm, breidd 33cm, dýpt 0,2cm

ATH. Varan er framleidd með leyfi rétthafa