Yellow Submarine blár/gulur - bambus ferðabolli
Sold out
Original price
1.890 kr
-
Original price
1.890 kr
Original price
1.890 kr
1.890 kr
-
1.890 kr
Current price
1.890 kr
Umhverfisvænn, litríkur og skemmtilegur fjölnota ferðabolli.
Bollinn er unninn úr afskurði af bambus sem verður til við framleiðslu á matarprjónum. Yrkið af bambus sem er notað er fljótsprottið, ræktað í sjálfbærri og lífrænni ræktun.
Lokið er einnig úr bambus og er það skrúfað á.
Silicon hitahlíf fylgir til að setja utan um bollann.
Efni:
Bambus (60%), blandað með kornsterkju (5%) og melamine (35%) til að gera hann slitsterkari og endingabetri fyrir borðbúnaðinn.
Bollinn er án allra BPA efna og phthalate.
Stærð:
Hæð 14cm, breidd 9cm, dýpt 9cm og tekur 400ml
Bollinn þolir uppþvottavél en ekki mælt með að setja í örbylgjuofn þar sem hann getur hitnað mjög mikið.