Skip to content

Kerti

The Stinky Candle Company er lítið startup fyrirtæki í úthverfi Chicago í Bandaríkjunum. Kertaframleiðslan byrjaði upprunalega sem áhugamál en varð að litlu fyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að geta dreift og fagnað náttúrulegum ilmgjöfum í daglegu umhverfi okkar.

Úrval ilmkerta á almennum markaði er frekar einsleitt, en það eru ekki lyktir sem við getum fundið dagsdaglega í okkar nánasta umhverfi og vekja fram huglægar tengingar við manneskju, stað eða tíma.
Takmark The Stinky Candle company er að gera einmitt það, vekja tengingar við atburði, skapa skemmtilegar... eða allavega öðruvísi minningar sem jafnvel kalla fram bros!

Þar sem þeirra mottó er nánast það sama og okkar hjá Gormi - að vera öðruvísi, þá lá beinast við að bjóða upp á vörur þeirra hér á norðurhjara veraldar í von um að geta kallað fram bros hjá einhverjum og jafnvel skapað góðar minningar.


Öll kertin eru jafn stór:
4 oz kerti, tæp 120 grömm í áldós með loki. 
Koma í snyrtilegu gjafaboxi, 5 cm x 5 cm • Sold out
  Original price 2.990 kr - Original price 2.990 kr
  Original price
  2.990 kr
  2.990 kr - 2.990 kr
  Current price 2.990 kr

  Timbur - Ilmkerti

  Beint í skúrinn með afa að saga við, út í skóg að ná sér í greinar fyrir varðeld, fyrir framan arininn á köldu vetrarkvöldi. Lyktin af viðnum er áv...

  Sjá alla lýsingu
  Original price 2.990 kr - Original price 2.990 kr
  Original price
  2.990 kr
  2.990 kr - 2.990 kr
  Current price 2.990 kr
  Sold out
 • Original price 2.990 kr - Original price 2.990 kr
  Original price
  2.990 kr
  2.990 kr - 2.990 kr
  Current price 2.990 kr

  Tobacco - Ilmkerti

  Vingjarnlegur ilmurinn af pípureyknum hjá afa, ljúfar minningar og sögustundir, brasið, brallið og tóbaksklúturinn. 4 oz kerti, tæp 120 grömm í áld...

  Sjá alla lýsingu
  Original price 2.990 kr - Original price 2.990 kr
  Original price
  2.990 kr
  2.990 kr - 2.990 kr
  Current price 2.990 kr
 • Original price 2.990 kr - Original price 2.990 kr
  Original price
  2.990 kr
  2.990 kr - 2.990 kr
  Current price 2.990 kr

  Hemp - Ilmkerti

  Ljúfur og lokkandi jurtailmurinn kemur þér alla leiðina aftur á Woodstock já eða síðustu tónleika á landinu... 4 oz kerti, tæp 120 grömm í áldós me...

  Sjá alla lýsingu
  Original price 2.990 kr - Original price 2.990 kr
  Original price
  2.990 kr
  2.990 kr - 2.990 kr
  Current price 2.990 kr
 • Original price 2.990 kr - Original price 2.990 kr
  Original price
  2.990 kr
  2.990 kr - 2.990 kr
  Current price 2.990 kr

  Klór - Ilmkerti

  Þegar ekki mátti fara í sund, þegar ekki var hægt að ferðast til útlanda og synda í 50% klórbætta hótelsundlaugarvatninu, þegar ekki mátti fara í h...

  Sjá alla lýsingu
  Original price 2.990 kr - Original price 2.990 kr
  Original price
  2.990 kr
  2.990 kr - 2.990 kr
  Current price 2.990 kr